brjóst og bak í dag... þriðja vika af fjórum áður en ég skipti yfir í nýtt prógramm!
Maður er ekkert með þetta á heilanum neitt...
Ætla að taka að mér hálfgerða fjarþjálfun í vetur - mælingar, æfingaprógrömm og næringaráætlun fyrir þá sem hafa áhuga...

2 ummæli:
Haha nei ekkert á heilanum...en gott að vera með á heilanum það sem manni finnst skemmtilegt! Duglega stúlka.
En hvað er annars að frétta af þér elsku besta Saló mín...enginn DK ferð á planinu? Þetta gengur ekki!!
Takk :)
Lítið að frétta annað en vinna og ræktin... ;)
Mig langar svo til DK að það er ekkert venjulegt... óska að ég geti komið í haust...
Hvernig ertu búin að hafa það sjálf? Er lífið ekki að leika við þig þarna í DK... það verður geggjað hjá ykkur Telmu á Spáni.. vildi að ég gæti joinað!!!
Skrifa ummæli