sunnudagur, júlí 20, 2008

Sunnudagsæfingar

Ég elska að vakna fersk á sunnudagsmorgni og fara á æfingu!

Sunnudagar eiga practically að vera hvíldardagar svo ég tek bara létta æfingu... smá brennsla og kviður. Hljóp um 5km í dag í Kópavoginum... dauðatröppurnar í hjöllunum taka reyndar alveg sinn toll!! en gaman að sjá hvað maður er að bæta sig... fylgjast með tímanum og hraðanum upp alla brekkuna!

Ein falleg af mér og Unni sys...

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Áwwwwww hvað maður er heitur...og ég tala nú ekki um þig fagra systir því það vita nú allir hvernig þú ert ;)

Nafnlaus sagði...

Sætar systur...

Saló sagði...

Þetta er greinilega í genunum... ;)