sunnudagur, júlí 06, 2008

Landsmót 2008

Landsmót var snilld.... og rúmlega það!

Ég er búin að læra ýmislegt um hesta og á meira að segja heimboð í útreiðatúr næstu helgi í eina sveitina... aldrei að vita hvort maður láti verða af því...
Þessi útilegustemmning er alveg málið... svo gaman að ferðast um Ísland og sitja í þægilegum útilegufötum og syngja við gítarspil... klikkar bara aldrei!!

Ég var að koma úr langþráðri sturtu - þreytt í hausnum og öllum kroppnum....

Hlakka til að komast í ræktina á morgun og fá eitthvað annað en skyndibita og nammi að borða...

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hlakka til að fá þig í útilegu með mér .. getið þið ekki plöggað því að þið séuð að kynna á bræðslunni ? getið verið með svona bræðslupakka.. talið nú við magna ;) hann er pott þétt hress..

Salóme sagði...

Hehehe góð hugmynd!! ;)

Jóhanna er að vinna í miðamálum... en ég stefni á Ak um þarnæstu helgi og þá verðum við sko að stelpast almennilega!!

Hlakka til að sjá þig sæta mín :*

Nafnlaus sagði...

Já við erum að sjá hvað Magni segir... veit ekki hvort hann langar að fá okkur.. haha.. haldið áfram að tékka á miðunum... er AK málið þar næstu helgi?

Salóme sagði...

Ehhh... já! AK er klárlega málið aðra helgi... ;)

Nafnlaus sagði...

hahaha... þú veist að þetta aðra helgi setur mig alveg út af laginu...