sunnudagur, mars 12, 2006

Er ekki tími til kominn að ég fái aðeins að rasa út um strákamál???

Takk fyrir að minna mig á að sumir eru einfaldlega ekki þess verðugir að tala við....mistök frá fyrsta degi!
Ég held að málið sé að leyfa bara hverjum fugli að fljúga eins og hann er fiðraður...

Mest off í strákamálum fyrir utan óheiðarleika er klárlega þegar þeir verða of desperat. Þá er ég ekki að meina að þeir eigi ekki að reyna neitt við mann heldur ekki að fleygja sér í fangið á manni... Mér finnst bara einfaldlega ekkert töff við það!! Og hvað á maður að gera... honestly, en þetta er svo sem kannski ágætt til að minna mann á hvað þetta er ekki töff!! Sumir eru kannski vanir að fá allt upp í hendurnar eða taka það næsta sem býðst en ég vil allavega þurfa að hafa dáldið fyrir þessu... hafa þetta eitthvað spennandi, þó ekki þannig að maður sé eins og rjúpan við staurinn.. bara hafa balance í þessu ;) Æi þið hljótið að vita hvað ég meina...

Stelpur þið verðið að hætta að húkka mér upp... það er ekki alveg að gera sig!!

Mest on... ég er búin að finna hver er mest on allavega ;)

Ég get eiginlega ekki hætt að brosa... kvöldið endaði svo skemmtilega!!
Setning dagsins er svo sannarlega: "ástin sigrar að lokum"...

Saló og strákamálin...

Engin ummæli: