miðvikudagur, mars 22, 2006

Syndandi Hugarflugur
Af hverju viljum við alltaf það sem við getum ekki fengið?
Hversu langt eigum við að ganga til að fá það sem við viljum, hvar eru mörkin?
Erum við búin að ganga úr skugga um að við getum með engu móti öðlast það? Getum við gengið burtu sátt og haldið áfram lífinu án þess að vita það? Hefðum við kannski átt að þrauka pínulítið lengur? Munum við iðrast þess að hafa ekkert gert eða munum við iðrast þess að hafa eitthvað gert? Aftur, af hverju viljum við alltaf það sem við getum ekki fengið?

Engin ummæli: