fimmtudagur, mars 23, 2006



ÞÚ ERT:ARTEMIS

Artemis er gyðja óbyggðana og villtra dýra, en síðar varð hún einnig gyðja fæðandi kvenna. Hún var skírlíf og bað ung föður sinn guðinn Zeus að veita sér eilífan meydóm.Hún þótti ægifögur en gat um leið verið afar köld. Hún var ætíð vopnuð boga og örfum var mjög grimm hverjum þeim sem gerði á hlut hennar og þeirra villtu dýra er hún verndaði. Hún naut sín best á hlaupum með dýrunum í skóginum.



Þú hefur hlotið 42 stig
Persónuleiki þess sem fær á milli 41-50 stig:

Fólki finnst þú frískleg, lifandi, heillandi, skemmtileg og ætíð áhugaverð persóna. Þú ert gjarna miðpunktur athyglinnar án þess þó að það stigi þér til höfuðs. Fólki finnst þú einnig góðhjörtuð, tillitssöm og skilningsrík manneskja sem gleðji fólk auðveldlega og sért ávallt tilbúinn til aðstoðar og hvers kyns hjálpar.
Tékkið á þessu...

Engin ummæli: