sunnudagur, febrúar 26, 2006

vonleysi

Mér fallast hendur, ég veit ekki hvort það er þessi dagur eða veðrið eða hvað það er en ég er í hrikalega vondu skapi...og tölfræðiverkefnið mitt er að ganga frá mér!! Ef ég get ekki gert þetta almennilega þá vil ég frekar sleppa því...

Æi vitiði ekki hvað ég meina... það eru sumir dagar bara algjörlega vonlausir, það ætlar ekkert að ganga upp og næstu dagar virðast óhugnalega yfirþyrmandi!! Ég sit bara og það gerist ekkert!! Ég horfi bara á blaðið fyrir framan mig og tárast!!

Ég heyrði lag í útvarpinu áðan með Fort Minor og meðan ég hlustaði á textann þá fannst mér hann eiga ágætlega við þetta mess allt saman...

Believe me...

I guess That this is where we've come to
If you don't want to
Then you don't have to believe me
But I won't be there when you go down
Just so you know now
You're on your own now believe me
I don't want to be the one to blame
You like fun and games
Keep playing em I'm just sayin
Think back then
We was like one and the same
On the right track
But I was on the wrong train
Just like that
Now you've got a face to pain
And the devil's got a fresh new place to play
In your brain like a maze you can never escape the rain
Every damn day is the same shade of grey
Hey I used have a little bit of a plan
Used to Have a concept of where I stand
But that concept slipped right out of my hands
Now I don't really even know who I am
Yo, what do I have to say
Maybe I should do what I have to do to break free
What ever happens to you, we'll see
But it's not gonna happen with me

Ég ætla að hrista upp í sjálfri mér.. fara í ljós og kíkja á Krissu vinkonu sem er svo yndisleg að hún ætlar að hjálpa mér með tölfræðiverkefnið mitt...

Engin ummæli: