þriðjudagur, apríl 01, 2008

1. apríl

Það er þvílíkur föstudagur í mér... ætli það sé góða veðrið?? Eða af því að það er útborgunardagur??
Ég er allavega í fíling...
Brjálað að gera í vinnunni... og brjálað að gera í Jump Fit...
Í næstu viku eru í fyrsta skipti að byrja kk námskeið í Jump Fit - allt að fyllast af fótboltastrákum... let me know ef þið viljið komast á þetta námskeið... :)
Er ekki búin að hlaupa apríl... þó ég sé alltaf hlaupandi!!! Ha - ha - ha....
Reyndar fékk ég frekar big news í morgun hjá vini mínum... en ég held hann hafi ekki verið að plata mig.. hann var allt of spenntur þessi elska... ;)
Jú reyndar bað Jóhanna mig um að hringja í sig í eitthvað númer sem ég hélt að væri heima hjá henni og ég gerði það að sjálfsögðu... en það var auðvitað rauða torgið... hringdi úr vinnusímanum!!

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég fór i helgarfrí kl. 5 í dag :)

Jóhönnu tókst lika að plata mig...helvítið

Sella sagði...

Hehe ég fékk þetta sama sms frá múttu en hef fengið þetta áður svo ég lét ekki plata mig í þetta skiptið!

Salóme sagði...

já og við hringdum báðar úr vinnusímanum... haha... flott þetta!!

Sella... það er gott að þú lærir af "mistökunum" - einhver verður að gera það!! haha ;)
Sakna þín sæta... hvað verðuru að gera í Köben í sumar? Mig langar í heimsókn...

Nafnlaus sagði...

hahaha
þessi jóhanna er snilli

kv hildur maria

Sella sagði...

Sakna þín líka elskan mín - ég verð fyrst og fremst að lifa lífinu og vonandi njóta góða veðursins en inn á milli ætla ég að selja design barnaföt í barnafataverslun við Nyhavn.

Þú veist þú ert alltaf velkomin í heimsókn elskan og nóg pláss til að gista hjá mér ;o) Verðum að taka smá slúður chatt og rifja upp gamla tíma, hvað segir þú um það?

Saló sagði...

Kúl - gaman!! :)

Þú mátt sko alveg búast við mér... ég er að verða gráhærð af útlandaþrá haha! Löngu orðið tímabært að taka almennilegt tjatt... maður heyrir líka að þið Thelma séuð að tapa ykkur í gleðinni þarna úti... verð klárlega að heyra betur um það allt saman ;)

xox Saló